23. desember 2022

219. JÓLAKVEÐJA SVEPPAGREIFANS

SVEPPAGREIFINN óskar lesendum Hrakfara og heimskupara gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir innlit og athugasemdir ársins sem senn er á enda. Það er Morris (Maurice de Bevere), teiknari Lukku Láka bókanna, sem á heiðurinn af þessu stórglæsilega listaverki sem fylgir færslu dagsins en það birtist í jólablaði SPIROU tímaritsins þann 14. desember árið 1967.

GLEÐILEG JÓL!

2 ummæli:

  1. Seinbúin kveðja. Vonandi verður nýtt ár gleðilegt hjá þér og megi einn og einn pistill detta hingað inn.

    SvaraEyða
  2. Þakka þér, Rúnar og sömuleiðis. Ég stefni á að setja eitthvað hér inn öðru hvoru.

    Kv.
    SVEPPAGREIFINN

    SvaraEyða

Út með sprokið!