Hér má finna samansafn færslna SVEPPAGREIFANS í tölusettri tímaröð og með þeim dagsetningum sem þær birtust fyrst hér á Hrakförum og heimskupörum. Þessi tilhögun gerir vonandi þeim lesendum, sem eru að leita að ákveðnum færslum, auðveldara um vik á þann hátt að þeir þurfi ekki að leita að þeim í Efnisorðum hér til hliðar.
Ýtíð á viðkomandi færslu og hún opnast í nýjum glugga.
- SVEPPAGREIFINN GJÖRIR KUNNUGT ... - 15. OKTÓBER 2015
- SKEGG SKAFTANNA - 23. OKTÓBER 2015
- TINNI Á AKUREYRI - 8. NÓVEMBER 2015
- STEINI STERKI Í SVAL OG VAL BÓK - 18. FEBRÚAR 2016
- SNILLDIN MEÐ FÓTBOLTAFÉLAGIÐ FAL - 6. MARS 2016
- FRÁBÆR FÓTBOLTAMYND Í VIGGÓ BÓK - 2. JÚNÍ 2016
- TINNI Í HINUM FJÓRUM FRÆKNU - 12. ÁGÚST 2016
- ALLI, SIGGA OG SIMBÓ - 8. SEPTEMBER 2016
- FALIN ÁSTARSAGA Í TINNA BÓKUNUM - 20. NÓVEMBER 2016
- BÚÐARÁP Í AMSTERDAM - 27. APRÍL 2017
- TINNI Í SOVÉTRÍKJUNUM LOKSINS Í LIT - 7. MAÍ 2017
- MYNDASÖGURÁP Í SVISSNESKUM BORGUM - 1. JÚLÍ 2017
- BOB MORANE MYNDASÖGUR - 7. JÚLÍ 2017
- SNILLDAR BÓKAHILLA MEÐ VIGGÓ - 15. JÚLÍ 2017
- LITLI SVALUR Í BÍÓ - 22. JÚLÍ 2017
- AUKASÍÐAN Í TINNA OG PIKKARÓNUNUM - 29. JÚLÍ 2017
- BÍÓMYND MEÐ STEINA STERKA - 4. ÁGÚST 2017
- HANANÚ! VIGGÓ VIÐUTAN 60 ÁRA - 11. ÁGÚST 2017
- TINNA VEGGFÓÐUR - 18. ÁGÚST 2017
- LÆKUR TIFAR ... Í NEYÐARKALLI FRÁ BRETZELBORG - 25. ÁGÚST 2017
- SAGA TINNA Á ÍSLANDI - 1. SEPTEMBER 2017
- TVÍFARARNIR ÓÐRÍKUR OG GEIR ÓLAFS - 8. SEPTEMBER 2017
- KÖKUR FYRIR AÐDÁENDUR SVALS - 15. SEPTEMBER 2017
- ÝMISLEGT UM BIRNU OG ÓFRESKJUNA - 22. SEPTEMBER 2017
- EITT OG ANNAÐ UM ÓLÍVEIRA DOS FÍGÚRA - 29. SEPTEMBER 2017
- SPIROU - DAGBÓK HREKKLEYSINGJA - 6. OKTÓBER 2017
- VEGGJAKROT MEÐ TINNA Í SABADELL - 13. OKTÓBER 2017
- ÝMIS LISTAVERK Í BRÜSSEL OG AMSTERDAM - 20. OKTÓBER 2017
- LUKKU LÁKI - Á LÉTTUM FÓTUM - 27. OKTÓBER 2017
- STRÆTISVAGNINN Í BRETZELBORG - 3. NÓVEMBER 2017
- TINNI Á FLÓAMARKAÐI - 9. NÓVEMBER 2017
- STRUMPARNIR EÐA SKRÝPLARNIR - 17. NÓVEMBER 2017
- EILÍTIÐ UM YOKO TSUNO - 24. NÓVEMBER 2017
- VERSTU MYNDASÖGUR SVEPPAGREIFANS - 1. DESEMBER 2017
- FRÆGT MÁLVERK Í TINNABÓK - 8. DESEMBER 2017
- SVALUR OG VALUR Í BÍÓ - 12. DESEMBER 2017
- HVAÐ ER AÐ KOMA ÚT AF MYNDASÖGUM FYRIR JÓLIN? - 15. DESEMBER 2017
- JÓL Í MYNDASÖGUM - 22. DESEMBER 2017
- JÓLABLÖÐIN HJÁ TINNA TÍMARITINU - 29. DESEMBER 2017
- BAKHLIÐ SVAL OG VAL BÓKANNA - 5. JANÚAR 2018
- TINNI Í TÍBET Á ARABÍSKU - 12. JANÚAR 2018
- GRÚSK Í MYNDASÖGUHILLUNUM - 19. JANÚAR 2018
- GRRRRRMMMMBBBBLLL... - HERRA SEÐLAN - 26. JANÚAR 2018
- SITT LÍTIÐ AF HVERJU UM KOLAFARMINN - 2. FEBRÚAR 2018
- TINNI OG GÍSLI MARTEINN - 9. FEBRÚAR 2018
- FRANK Í BÓKAHILLUNUM - 16. FEBRÚAR 2018
- BLAND Í POKA MEÐ PALLA OG TOGGA - 23. FEBRÚAR 2018
- HINN ÓLÁNSAMI PRÓFESSOR SPRTSCHK - 2. MARS 2018
- VIGGÓ Í BÍÓ - 9. MARS 2018
- TINNI, STING OG SVEPPAGREIFINN 16. MARS 2018
- 35 ÁR FRÁ DAUÐA HERGÉ - 22. MARS 2018
- ALVÖRU LISTAVERK Í ÁSTRÍKSBÓK - 29. MARS 2018
- FYRSTA TINNA KVIKMYNDIN - 5. APRÍL 2018
- ÞAÐ NÝJASTA Í HILLUM SVEPPAGREIFANS - 13. APRÍL 2018
- MÚLI OG PÉTUR - 20. APRÍL 2018
- SVEPPAGREIFINN SKOÐAR BOLI - 27. APRÍL 2018
- HINIR LÁGVÖXNU - 4. MAÍ 2018
- ELDFLAUG ÚR SÚKKULAÐI - 11. MAÍ 2018
- SAMMI OG KOBBI - 18. MAÍ 2018
- HINN GREINDARSKERTI RATTATI - 25. MAÍ 2018
- GEORGE RE-MI - 1. JÚNÍ 2018
- Í TILEFNI HM - MARKVÖRÐURINN VIGGÓ - 8. JÚNÍ 2018
- Í TILEFNI HM - AÐEINS MEIRA UM VIGGÓ - 15. JÚNÍ 2018
- Í TILEFNI HM - TINNI OG FLEIRA SMOTTERÍ - 22. JÚNÍ 2018
- Í TILEFNI HM - BALDVIN VEITVEL - 29. JÚNÍ 2018
- GÆTUM VIÐ FENGIÐ AÐ HEYRA EITTHVAÐ ÍSLENSKT - 6. JÚLÍ 2018
- UNGFRÚIN JÓKA OG VIGGÓ Í NÝJU LJÓSI - 12. JÚLÍ 2018
- TINNI Á FRAMANDI TUNGUM - 20. JÚLÍ 2018
- STEINI STERKI - 27. JÚLÍ 2018
- BÍLLINN HANS VIGGÓS - 3. ÁGÚST 2018
- KEYPT Í SVISS SUMARIÐ 2018 - 10. ÁGÚST 2018
- DÆMI UM HEIMSKU DALTÓN BRÆÐRA - 17. ÁGÚST 2018
- FLIBBAHNAPPUR VANDRÁÐS PRÓFESSOR - 24. ÁGÚST 2018
- HIN LÖNGU GLEYMDA HÁSKAÞRENNA - 31. ÁGÚST 2018
- HINRIK OG HAGBARÐUR - 7. SEPTEMBER 2018
- ÁHUGAVERÐUSTU DÝRGRIPIR SVEPPAGREIFANS? - 14. SEPTEMBER 2018
- BRÚÐKAUP VIGGÓS OG JÓKU? - 21. SEPTEMBER 2018
- HINN TÝNDI KÁTI BROKKUR - 28. SEPTEMBER 2018
- TINNI OG TATTÚ AF ÝMSUM GERÐUM - 5. OKTÓBER 2018
- HUGLEIÐINGAR UM UPPÁHALDS SVAL OG VAL BÆKURNAR - 12. OKTÓBER 2018
- HIN MÖRGU ANDLIT HERRA SEÐLANS - 19. OKTÓBER 2018
- ÚR PLÖTUSKÁPNUM - 26. OKTÓBER 2018
- GRÆNJAXLINN BALDUR BADMINGTON - 2. NÓVEMBER 2018
- HUGMYND AÐ BAÐHERBERGI - 9. NÓVEMBER 2018
- IT'S A LONG WAY TO TIPPERARY - 16. NÓVEMBER 2018
- HUGLEIÐINGAR UM BÖLV OG RAGN - 23. NÓVEMBER 2018
- UPPÁHALDSMYND Í VIGGÓ BÓK - 30. NÓVEMBER 2018
- FRÆGUR TINNA KASTALI - 7. DESEMBER 2018
- JÓLI LITLI Í SVEPPABORG - 14. DESEMBER 2018
- JÓLAKVEÐJA SVEPPAGREIFANS - 21. DESEMBER 2018
- JÓLATENGING VIÐ VILLTA VESTRIÐ - 28. DESEMBER 2018
- 90 ÁRA AFMÆLI TINNA - 4. JANÚAR 2019
- ÞESSI ÞUNGU HÖGG - 11. JANÚAR 2019
- EILÍTIÐ UM HIN FJÖGUR FRÆKNU - 18. JANÚAR 2019
- FALUR OG ÞORRINN - 25. JANÚAR 2019
- SÓLARLAG LUKKU LÁKA - 1. FEBRÚAR 2019
- NOKKUR HEIMSKUPÖR SVEPPAGREIFANS - 8. FEBRÚAR 2019
- SIGGI OG VIGGA Á ÍSLANDI - 15. FEBRÚAR 2019
- ÞAÐ SVÍKUR ENGAN SÓDAVATNIÐ Á AKUREYRI - 22. FEBRÚAR 2019
- HINN FRAMÚRSTEFNULEGI TÚRBOT 1 - 1. MARS 2019
- BÍLAKIRKJUGARÐUR BREIÐABLIKS - 8. MARS 2019
- HIN STUTTA SAGA FROSTA OG FRIKKA Á ÍSLANDI - 15. MARS 2019
- ELDFLAUGARSTÓLLINN - 22. MARS 2019
- RITSKOÐUN Á BILLA BARNUNGA - 29. MARS 2019
- VIGGÓFÓNNINN ALRÆMDI - 5. APRÍL 2019
- HLIÐARSERÍUR SVALS OG VALS - 12. APRÍL 2019
- TINNI OG BLÁU APPELSÍNURNAR - 19. APRÍL 2019
- IGNEL IFIL BBÚLGROZ - 26. APRÍL 2019
- STÆRSTA TINNA MYND Í HEIMI - 3. MAÍ 2019
- ÝMSAR FRJÁLSLEGAR ÞÝÐINGAR ÚR LUKKU LÁKA - 10. MAÍ 2019
- FYLLT AÐEINS Í MYNDASÖGUHILLURNAR - 17. MAÍ 2019
- HINN DANSKI PALLE HULD - 24. MAÍ 2019
- BRANDARI UM HERRA SEÐLAN - 31. MAÍ 2019
- HRAKFALLAFERÐ TIL LEGOBORGAR - 7. JÚNÍ 2019
- Á VÍÐÁTTUM VESTURSINS - 14. JÚNÍ 2019
- NOKKRIR EFTIRMINNILEGIR ÚR VAGNALESTINNI - 21. JÚNÍ 2019
- DÁLEIÐANDI KOLBEINN KAFTEINN - 28. JÚNÍ 2019
- MÖGULEGA VERSTA MYNDASAGA SVEPPAGREIFANS - 5. JÚLÍ 2019
- VALUR Á 19. ALDAR MÁLVERKI - 12. JÚLÍ 2019
- ÆVINTÝRI TINNA Á TUNGLINU - FYRSTI HLUTI - 19. JÚLÍ 2019
- ÆVINTÝRI TINNA Á TUNGLINU - ANNAR HLUTI - 26. JÚLÍ 2019
- ÆVINTÝRI TINNA Á TUNGLINU - ÞRIÐJI HLUTI - 2. ÁGÚST 2019
- BRANDUR KJARTANSSON - 9. ÁGÚST 2019
- SIGGI OG VIGGA Á ÝMSUM TUNGUMÁLUM - 16. ÁGÚST 2019
- HLUTVERKASKIPTI BLÁSTAKKS OG LUKKU LÁKA - 23. ÁGÚST 2019
- ALEX HINN HUGDJARFI - 30. ÁGÚST 2019
- ENN BÆTT Í MYNDASÖGUHILLURNAR - 6. SEPTEMBER 2019
- STYTTA TCHANG AF HERGÉ - 13. SEPTEMBER 2019
- EILÍTIÐ UM ÍSLENSKU ÁSTRÍKS BÆKURNAR - 20. SEPTEMBER 2019
- SVAL OG VAL BÆKUR NIC OG CAUVIN - 27. SEPTEMBER 2019
- STÓRA KJALAMÁLIÐ - 4. OKTÓBER 2019
- HÓTEL CORNAVIN - 11. OKTÓBER 2019
- OUMPAH-PAH - 18. OKTÓBER 2019
- FYRSTU SKREF VIGGÓS - 25. OKTÓBER 2019
- ÞEKKTIR EINSTAKLINGAR Í LUKKU LÁKA - 1. NÓVEMBER 2019
- ZORGLÚBB KEMUR VÍÐA VIÐ - 8. NÓVEMBER 2019
- HÖRÐUR STÝRIMAÐUR - ÆVIÁGRIP - 15. NÓVEMBER 2019
- TRÖPPUGANGUR MEÐ LUKKU LÁKA - 22. NÓVEMBER 2019
- FÁEINAR SPÍTALAFERÐIR HERRA SEÐLANS - 29. NÓVEMBER 2019
- RENÉ GOSCINNY - 6. DESEMBER 2019
- MEÐ ELDFLAUG Á NÁTTBORÐINU - 13. DESEMBER 2019
- JÓLASAGA MEÐ HINRIKI OG HAGBARÐI - 20. DESEMBER 2019
- JÓLA-VIGGÓ - 27. DESEMBER 2019
- TIL HEIÐURS UDERZO - 3. JANÚAR 2020
- SVALUR UPPGÖTVAR EVRÓPU - 10. JANÚAR 2020
- MAGNSTEINN MÚRARAMEISTARI OG FRÚ SLEGGJA - 17. JANÚAR 2020
- BARA RÉTT AÐEINS UM NÝJA ZORGLÚBB SÖGU - 24. JANÚAR 2020
- FORSÍÐAN Á KARLARÍGUR Í KVEINABÆLI - 31. JANÚAR 2020
- GAMLIR VERÐMIÐAR Á TEIKNIMYNDASÖGUM - 7. FEBRÚAR 2020
- ÆVINTÝRI VILLA OG VIGGU - 14. FEBRÚAR 2020
- HINN ENDIR BÓFASLAGSINS - 21. FEBRÚAR 2020
- ÝMISLEGT Á MEÐAL DÓNA OG RÓNA - 28. FEBRÚAR 2020
- ÞEGAR HERGÉ LÉST - 6. MARS 2020
- FLÁRÁÐUR STÓRVESÍR - 13. MARS 2020
- VEIRAN ER BÓK DAGSINS - 20. MARS 2020
- LITLI LUKKU LÁKI - 27. MARS 2020
- TINNA BRANDARAR Á ÓVISSUTÍMUM - 3. APRÍL 2020
- MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM - FYRSTI HLUTI - 9. APRÍL 2020
- MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM - ANNAR HLUTI - 10. APRÍL 2020
- MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM - ÞRIÐJI HLUTI - 11. APRÍL 2020
- MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM - FJÓRÐI HLUTI - 12. APRÍL 2020
- MISTÖK Í TINNA BÓKUNUM - FIMMTI HLUTI - 13. APRÍL 2020
- PEYO OG KÖTTURINN POUSSY - 17. APRÍL 2020
- ZORGLÚBB AUGLÝSIR BÍL - 1. MAÍ 2020
- TÓBAK OG ANNAR ÓÞVERRI Í MYNDASÖGUM - 15. MAÍ 2020
- ÓVÆNTUR FUNDUR Í PALLA OG TOGGA BÓK - 29. MAÍ 2020
- AF HOLLENSKUM BRÆÐRUM OG DAÐRI SNJÓLFS - 12. JÚNÍ 2020
- EITT OG ANNAÐ UM TÝNDAR TINNA BÆKUR - 26. JÚNÍ 2020
- STIKLAÐ Á STÓRU UM GALDRA MORRIS - 10. JÚLÍ 2020
- KRISTJÁN GAMLI DÝRFJÖRÐ - 24. JÚLÍ 2020
- MEÐ ÞEIM VERRI - 7. ÁGÚST 2020
- Í LEIT AÐ AFRÍSKUM TINNA STYTTUM - 21. ÁGÚST 2020
- HERRA SEÐLAN HITTIR GORM - 4. SEPTEMBER 2020
- FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA - 18. SEPTEMBER 2020
- SLÚÐURKERLINGARNAR Í SVEPPABORG - 2. OKTÓBER 2020
- INNRI KÁPAN Í TINNA BÓKUNUM - 16. OKTÓBER 2020
- EITT OG ANNAÐ UM TARZAN BLÖÐIN - 30. OKTÓBER 2020
- EIN SVEKKELSIS FÓTBOLTAFÆRSLA - 13. NÓVEMBER 2020
- NOKKUR HEIMSKUPÖR RATTATA - 27. NÓVEMBER 2020
- HVÍTA TINNA SAGAN - 11. DESEMBER 2020
- JÓLASAGA UM GORM - 25. DESEMBER 2020
- JÓLABÓKIN 2021 - 8. JANÚAR 2021
- SVALUR OG VALUR Í HÖNDUM YVES CHALAND - 22. JANÚAR 2021
- NASHYRNINGUR Í KONGÓ - 6. FEBRÚAR 2021
- Í ANDA VIGGÓS VIÐUTAN - 19. FEBRÚAR 2021
- ALLI KALLI LOKSINS KOMINN Í LEITIRNAR - 5. MARS 2021
- ÓÚTGEFIÐ HLIÐARSPOR ALLA, SIGGU OG SIMBÓ - 19. MARS 2021
- TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM - 2. APRÍL 2021
- AFSAKIÐ HLÉ! - 6. MAÍ 2021
- VIGGÓ Á VEIÐUM - 15. OKTÓBER 2021
- RASMUS KLUMPUR Á ÍSLANDI - 29. OKTÓBER 2021
- DALDÓNAR - ÓGN OG SKELFING VESTURSINS - 12. NÓVEMBER 2021
- Á SÆNSKUM SLÓÐUM TINNA - 26. NÓVEMBER 2021
- JÓLASAGA MEÐ POUSSY - 10. DESEMBER 2021
- SÍGILD JÓLASAGA ÚR SPIROU - 24. DESEMBER 2021
- ZORGLÚBB STYTTAN - 7. JANÚAR 2022
- GÖMLU BÆKURNAR UM PRINS VALÍANT - 21. JANÚAR 2022
- LÍKINDI MEÐ MYNDASÖGUPERSÓNUM - 4. FEBRÚAR 2022
- ÖRLÍTIÐ UM SKEGG Í TINNABÓKUNUM - 18. FEBRÚAR 2022
- VIGGÓ OG STJÁNI Í BAÐI - 4. MARS 2022
- GRAMSAÐ SVOLÍTIÐ Í ÁSTRÍKI GALLVASKA - 18. MARS 2022
- SMÁ FRÓÐLEIKUR UM BLÁSTAKK LIÐSFORINGJA - 1. APRÍL 2022
- GRÚSKAÐ Í GÖMLU PÁSKABLAÐI SPIROU - 15. APRÍL 2022
- ÓVÆNTUR GORMS FUNDUR - 29. APRÍL 2022
- AF TINNA STYTTUNNI Í WOLVENDAEL GARÐINUM - 13. MAÍ 2022
- ROBINSON LESTIN - 27. MAÍ 2022
- EINN VIGGÓ BRANDARI - 10. JÚNÍ 2022
- FORVERARNIR - 24. JÚNÍ 2022
- Í TILEFNI EM - ÁFRAM SVEPPABORG - 8. JÚLÍ 2022
- Í TILEFNI EM - SAMMI OG KOBBI Í FÓTBOLTA - 22. JÚLÍ 2022
- GORMURINN SKREPPUR Í BÆINN - 5. ÁGÚST 2022
- VEGIR LIGGJA TIL ALLRA ÁTTA - 19. ÁGÚST 2022
- HIÐ ERLENDA TINNA SAFN SVEPPAGREIFANS - 2. SEPTEMBER 2022
- FRANQUIN OG KÓNGURINN KALLI - 16. SEPTEMBER 2022
- SVAL OG VAL KÁPUR PETER MADSEN - 30. SEPTEMBER 2022
- SVOLÍTIÐ ÚR SMIÐJU BOB DE MOOR - 14. OKTÓBER 2022
- STRUMPAREDDING - 28. OKTÓBER 2022
- SVOLÍTIL JÓLAFÆRSLA - 9. DESEMBER 2022
- JÓLAKVEÐJA SVEPPAGREIFANS - 23. DESEMBER 2022
- TINNI OG HÁKARLAVATNIÐ - 16. FEBRÚAR 2023
- ÍSLENSK TINNABÓK Á BORÐUM HERGÉ - 3. MARS 2023
- ENDURKOMA VIGGÓS VIÐUTAN? - 17. MARS 2023
- TÝNDA BLAÐSÍÐAN ÚR GULLNÁMUNNI - 11. APRÍL 2023
- STOLNAR SPÆNSKAR MYNDASÖGUR - 5. MAÍ 2023
- EITT OG ANNAÐ UM STEINA STERKA - 24. MAÍ 2023
- TEIKNIMYNDIRNAR UM TINNA - 13. JÚNÍ 2023
- SMÁ UPPFÆRSLA Í MYNDASÖGUHILLUNUM - 5. JÚLÍ 2023
- GAMALT AFMÆLISRIT UM LUKKU LÁKA - 17. JÚLÍ 2023
- Á NOKKRUM TUNGUMÁLUM - 23. ÁGÚST 2023
- EITT AF MEISTARAVERKUM ANDRÉ FRANQUIN - 10. NÓVEMBER 2023
- DÆMI UM ÓSMEKKLEGHEIT SVEPPAGREIFANS - 17. MARS 2024
- SJALDGÆF MYNDASAGA Í HÚS - 2. DESEMBER 1924