6. maí 2021

189. AFSAKIÐ HLÉ!

SVEPPAGREIFINN, sem undanfarin ár hefur helgað sér ritstörfum í þágu myndasöguvísindanna, hefur nú ákveðið að gera svolítið hlé á þeim vettvangi um sinn. Hann stefnir þó á að mæta aftur til leiks, úthvíldur, endurnærður á líkama og sál (og að sjálfsögðu bólusettur), þegar líða tekur á haustmánuðina. Á meðan geta myndasöguþyrstir lesendur dregið fram Tinna, Lukku Láka og Sval og Val bækurnar sínar eða dundað sér við að gramsa í gömlum færslum SVEPPAGREIFANS.