6. maí 2021

189. AFSAKIÐ HLÉ!

SVEPPAGREIFINN, sem undanfarin ár hefur helgað sér ritstörfum í þágu myndasöguvísindanna, hefur nú ákveðið að gera svolítið hlé á þeim vettvangi um sinn. Hann stefnir þó á að mæta aftur til leiks, úthvíldur, endurnærður á líkama og sál (og að sjálfsögðu bólusettur), þegar líða tekur á haustmánuðina. Á meðan geta myndasöguþyrstir lesendur dregið fram Tinna, Lukku Láka og Sval og Val bækurnar sínar eða dundað sér við að gramsa í gömlum færslum SVEPPAGREIFANS.

4 ummæli:

  1. Villi Kristjáns9. maí 2021, 19:56:00

    Það var leitt. Við munum sakna færslanna þínna en gangi þér vel.

    SvaraEyða
  2. Þakka þér Villi.

    Kveðja,
    SVEPPAGREIFINN

    SvaraEyða
  3. Gott að vita að þú hafir hug á að halda áfram. Hlakka til þinna skrifa þegar sá tími kemur en taktu þér allan þann tíma sem þú þarft.
    Bestu kveðjur frá líklegast þínum stærsta aðdáanda.

    SvaraEyða
  4. Þakka þér, kæri Rúnar.

    Kveðja,
    SVEPPAGREIFINN

    SvaraEyða

Út með sprokið!